top of page
Writer's pictureKnattspyrnudeild

Valdi í Leikni!

Leiknir hefur fengið til sín efnlegan leikmann frá Hetti; Valdimar Brimir Hilmarsson.

Valdi sem er miðjumaður er fæddur 2002 og á að baki 3 meistaraflokksleiki fyrir Hött og að auki kom hann inn á fyrir Leikni í mjólkurbikarleiknum gegn Stjörnunni sl miðvikudag.

Við bjóðum Valdimar hjartanlega velkominn í Leikni og væntum mikils af honum.


ps vonandi höfum við meiri fréttir af styrkingu áður en glugginn lokar á þriðjudagskvöld ;-)


632 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Samstarf

Comments


bottom of page