Við í Skíðafélagi Fjarðabyggðar áttum 10 keppendur á Bikarmóti Ármanns sem fór fram í Bláfjöllum síðastliðna helgi (19.-20. mars). Því miður leyfðu aðstæður ekki keppni á sunnudegi en keppt var í svigi á laugardegi. Krakkarnir stóður sig vel og má sjá úrstlitin hér að neðan (okkar keppendur merktir með gulu). Í svigi 12-13 ára stúlkna urðu okkar keppendur í fjórum af 5 efstu sætunum! Vel gert krakkar og til hamingju með árangurinn.
Frá verðlaunaafhendingu í svigi 12-13 ára stúlkna. Frá vinstri: Hrefna Lára (SFF), Sólveig Sigurjóna (SFF), Guðrún Dóra (SKA), Rakel Lilja (SFF) og Helena (SFF).
Comments